Síhækkandi áætlaður meðalrekstrarkostnaður á nemanda í grunnskóla hér á landi hefur ekki skilað sér í bættum námsárangri, heldur þveröfugt. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir lykilorsök þess að grunnskólakerfið sé komið í ógöngur vera að stefnumörkun hafi snúist um kjarabaráttu frekar en þarfir nemenda.