Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir lykilorsök þess að grunnskólakerfið sé komið í ógöngur vera að stefnumörkun hafi snúist um kjarabaráttu frekar en þarfir nemenda.