Útlit er fyrir að útflutningsverðmæti hugverkaiðnaðar verði um 280 milljarðar króna á þessu ári og þá hefur útflutningsverðmæti greinarinnar þrefaldast á einum áratug.