Forstjóri Festi segir einkafyrirtæki eiga í erfiðleikum við að keppa við hið opinbera um starfsfólk. Auk ríkari sérréttinda geti hið opinbera oft boðið fólki sambærileg eða hærri laun en fyrirtækin.