Gengi Sýnar hefur lækkað um ríflega helming á einu ári en tap félagsins fyrir virðisrýrnun nam 357 milljónum í fyrra. Afkomuspár stjórnenda félagsins hafa reynst of bjartsýnar undanfarin tvö ár.