„Ég hef fyrst og fremst alltaf verið mikill þátttakandi í félagslífi og var Versló mjög góður vettvangur fyrir svoleiðis, hvort sem það tengdist leiklist, útgáfu eða þáttagerð,“ segir Birna María Másdóttir um fyrstu kynni hennar af fjölmiðlum.
Birna María starfar hjá auglýsingastofunni Brandeburg sem viðskiptastjóri en bættist nýlega inn í eigendahóp Heru heildsölu, sem selur meðal annars belgíska óáfenga bjórinn Thrive sem framleiðendur segja að sé sá hollasti í heimi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði