Tap Kvikmyndahússins, sem rekur Laugarásbíó, nam 2 milljónum króna í fyrra, samanborið við 11 milljóna tap árið 2022, en hagnaður var síðast af rekstrinum árið 2019. Tekjur námu 242 milljónum og jukust um 38 milljónir milli ára.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði