Sarah Marks, forstjóri RedStart Educate, var stödd á Íslandi fyrr í þessum mánuði á hádegisviðburði um kennslu í fjármálalæsi. Fundurinn var á vegum bókaútgáfunnar Framtíðarsýnar og var haldinn á skrifstofu Almenna lífeyrissjóðsins í Kópavogi.

Góðgerðarsamtökin RedStart Educate sérhæfa sig í fjármálalæsi en starfsemi þeirra nær til 60 grunnskóla í Bretlandi. Í kennslu notast þau meðal annars við þýdda útgáfu af íslensku bókinni Fyrstu skref í fjármálum eftir Gunnar Baldvinsson.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði