Nexus afþreying, sem rekur sérvöruverslanir undir merkjum Nexus, hagnaðist um 14 milljónir króna í fyrra, samanborið við 12,7 milljóna hagnað árið 2022.

Hagnaður hefur verið af rekstrinum frá árinu 2017 en samanlagður hagnaður tímabilsins nemur ríflega 108 milljónum króna, þar af 75 milljónir árin 2020 og 2021.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði