Framleiðslufyrirtækið Sagafilm tapaði 119 milljónum króna í fyrra, samanborið við 22 milljóna hagnað árið 2022. Velta samstæðunnar dróst saman um ríflega 200 milljónir og nam 964 milljónum króna í fyrra.
Breytingar urðu á eignarhaldi Sagafilm í fyrra en bandaríska afþreyingarfyrirtækið Skybound Entertainment, í gegnum eignarhaldsfélagið Bumbio LLC, eignaðist 50,01% hlut og danska fjármögnunar- og útgáfufyrirtækið 5th Planet Games eignaðist 24,99% hlut. Beta Nordic Studios hélt sínum 25% hlut en KPR ehf. og HilGun ehf. seldu sig út.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði