Í starfi mínu hef ég oft liðsinnt við „sprungubjörgun“ á vinnustöðum. Björgunin kemur til vegna atburða sem hafa neikvæð áhrif á starfsmenn m.t.t. líðanar, viðhorfa, hegðunar og starfsgetu. Þannig er starfsfólk jafnvel komið á endastöð, farið að missa trú á sjálfu sér og vinnustaðnum og sér ekki fyrir endann á stöðunni. Þá eru stjórnendur jafnvel farnir að tala um hversu erfitt sé að starfa með „þessu fólki“ og samskipti orðin slæm.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði