Hrafnarnir velta fyrir sér hvers Rósa Guðbjartsdóttir og íbúar hennar í Hafnarfirði eiga að gjalda. Erlend verslunarkeðja dælir 110 þúsund lítrum af olíu út í holræsakerfi bæjarins og endar hún út á sjó á friðlýstu svæði álfabæjarins. Þetta telur Sigrún Ágústsdóttir forstjóri og hennar fólk í Umhverfisstofnun ekki alvarlegra en svo að tuttugu milljóna króna sekt sé talin við hæfi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði