Formaður VR fór mikinn í útvarpsþætti í vikunni í greiningu sinni á stöðu efnahagsmála. Þar var nokkuð um nýstárlegar hagfræðikenningar, frumlegar túlkanir á gögnum og fingrum bent í allar áttir. Hann undraðist til að mynda tregðu peningastefnunefndar við að samþykkja neikvætt raunvaxtastig hér á landi, þrátt fyrir að það hafi viðgengist árum saman í okkar samanburðarlöndum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði