Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu fréttir sem tengjast mati og vín á árinu 2024.

6. Ratcliffe gefur út Íslandsgin

Six Rivers, félag Jim Ratcliffe sem heldur utan um veiði í sex laxveiðiám á Norð-Austurlandi, hóf samstarf við sænska ginframleiðandann Hernö Gin um framleiðslu á sérstöku gini sem ber nafnið Hernö Six Rivers Gin.

7. Litli Barinn í hjarta borgarinnar

Alma Högna Bremond og David Siklos opnuðu nýjan bar, Litli Barinn, við Ránargötu.

8. Frakkar vildu rífa upp vínekrur

Frönsk yfirvöld vildu greiða vínbændum þúsundum evra til að uppræta vínekrur.

9. Áfengt Doritos

Doritos og danska eimingarfyrirtækið Empirical Spirits byrjuðu að framleiða áfengt Doritos.

10. Michelin ís

Taívanska ísbúðin Minimal í borginni Taichung hlaut Michelin stjörnu.