Franski listamaðurinn Yann Toma heldur fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur.
Ný sýning Hallgríms Árnasonar opnaði í dag.
Á sýningunni Ásmundur Sveinsson: Undraland hverfum við aftur í tímann og inn á vinnustofu Ásmundar.