Fantasíuverk með dulspekilegum og trúarlegum vísunum ásamt verkum Einars Jónssonar á nýrri sýningu á Kjarvalsstöðum.
Ósk vinnur með fjölbreytta miðla og leiðir saman ólík form myndlistar, þar sem innblástur úr náttúru og heimspeki spilar stórt hlutverk.
Verkefnið hefur vakið verðskuldaða athygli á meðal alþjóðlegra fjölmiðla og var meðal annars valið á topp 5 lista Financial Times yfir skálana sem gestir mega ekki láta fram hjá sér fara.