Verkefnið hefur vakið verðskuldaða athygli á meðal alþjóðlegra fjölmiðla og var meðal annars valið á topp 5 lista Financial Times yfir skálana sem gestir mega ekki láta fram hjá sér fara.
Loðnir, stóreyrðir karakterar með beittar tennur eru orðnir eftirsóttir safngripir — og fólk bíður heilu næturnar í röðum til að næla sér í eintak.
Dóra Dúna er íslenskur ljósmyndari sem hefur vakið athygli fyrir einstakan stíl og listræna nálgun.