Dagana 1.–3. janúar 2025 verður Auglýsingahlé á yfir 600 stafrænum flötum Billboard um allt land.
Listamennirnir leggja sérstaka áherslu á að gera samtímalist aðgengilega sem flestum og hafa valið verk sem kosta undir 50.000 krónur.
Verk Önnu Rúnar ögra hefðbundnum hugmyndum vestrænnar menningar um náttúruna og efnisheiminn