Dineout hefur þróað sextán mismunandi hugbúnaðarlausnir frá stofnun fyrirtækisins.
Inga Tinna Sigurðardóttir eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma og hún var á lokasprettinum í þróun Sinna.is.
Markaðstorgið Sinna.is er komið í samstarf með sextíu fyrirtækjum og tugir fyrirtækja á leiðinni inn á torgið.