Fyrr í þessum mánuði tók Margrét Gunnlaugsdóttir við nýrri stöðu framkvæmdastjóra vaxtar og viðskiptaþróunar hjá Advania á Íslandi. Hún hefur átt sæti í framkvæmdastjórn félagsins síðan 2020 og var þá áður framkvæmdastjóri Sérlausna.

Margrét hóf störf hjá Advania árið 2018, fyrst sem forstöðukona viðskiptaþróunar rekstrarlausna. Þá fór hún fyrir mannauðslausnum félagsins um skeið, en síðustu fjögur ár hefur hún verið framkvæmdastjóri Sérlausna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði