Síðastliðna þrjá mánuði hafa verið yfir 3 þúsund eignir til sölu á fasteignavef mbl.is, mælikvarða Seðlabankans á söluframboð fasteigna, en það er mesti fjöldi í rúman áratug hið minnsta. Um sjöföldun er að ræða frá lágpunktinum í byrjun árs 2022 þegar þær voru undir 500, en þrátt fyrir það seldust fleiri eignir á þeim tíma.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði