Skemmtistaðurinn Nína opnaði í byrjun mánaðar við Hverfisgötu 20 þar sem veitingastaðurinn Punk var áður til húsa. Veitingastaðurinn Amber og Astra hafði síðan opnað í millitíðinni í sama húsnæði en þó í stuttan tíma.
Mennirnir á bak við staðinn eru þeir Sindri Snær Jensson, Jón Davíð Davíðsson, Ólafur Alexander Ólafsson og Sigurður Stefán Bjarnason en þeir reka einnig skemmtistaðinn Auto á Lækjargötu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði