Flugfélagið Atlanta á sér langa sögu en það var stofnað árið 1986. Á ýmsu hefur gengið í rekstrinum, frá því félagið var endurreist árið 2008 hefur leiðin hins vegar legið upp á við. Því til sönnunar hefur Atlanta skilað jákvæðri afkomu frá árinu 2009 eða í heil sextán ár, sem verður teljast ótrúlegur árangur í flugrekstri.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði