WHP Global, sem eignaðist ráðandi hlut í leikfangaverslunarkeðjunni Toys “R” Us árið 2021, hyggst opna 24 flaggskipsverslanir í Bandaríkjunum á næsta ári.
Auk flaggskipsverslana stefnir fyrirtækið á að opna verslanir á flugvöllum og um borð í skemmtiferðarskipum. Áætlað er að fyrsta flugvallarverslunin verði opnuð á Dallas-Fort Worth alþjóðaflugvellinum í Texas í nóvember.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði