Ár er liðið frá því að langtíma kjarasamningur var undirritaður milli Samtaka atvinnulífsins og breiðfylkingar stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði. Hinn svokallaði Stöðugleikasamningur var undirritaður þann 7. mars 2024 og tveimur vikum síðar höfðu félagsmenn VR, Eflingar og Starfsgreinasambandsins auk félagsfólks í fagfélögunum samþykkt samninginn. Önnur stéttarfélög á almennum vinnumarkaði sömdu á svipuðum nótum í kjölfarið.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði