Árið 2024 bar með sér kaflaskil á íslenskum vinnumarkaði þar sem langtímasamningar náðust fyrir efnahagslegan stöðugleika. Stöðugleikasamningarnir eru fjögurra ára kjarasamningar með þau markmið að ná niður verðbólgu og skapa skilyrði fyrir vaxtalækkun.
Verðbólgan hefur nú þegar minnkað og vaxtalækkunarferillinn er hafinn. Nýafstaðnar alþingiskosningar fjölluðu að miklu leyti um efnahagslegan stöðugleika og jafnvægi í ríkisfjármálum og fram kom í kosningabaráttu flokkanna að flestir þeirra sem nú sitja á Alþingi vildu hallalausan ríkisrekstur árið 2026. Vonir atvinnulífsins eru því að við höldum áfram á réttri leið.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði