Fyrirtækið Heima Software ehf. hefur nýlega lokið milljón dala, eða um 133 milljóna króna, fjármögnun sem leidd var af Frumtaki IV. Hlutafjáraukningin naut einnig stuðnings frá íslensku englasjóðunum MGMT Ventures og Tennin.
Stofnendur smáforritsins eru þau Alma Dóra Ríkarðsdóttir, Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir og Tristan John Frantz.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði