Efnahagslegt mikilvægi fjármálageirans verður seint ofmetið enda erfitt að ímynda sér nokkurt þróað samfélag án hans. Skilvirkt og traust fjármálakerfi er ekki sjálfsagður hlutur og eðli málsins samkvæmt hafa ákvarðanir hins opinbera umtalsverð áhrif á rekstrar-, skatta- og lagaumhverfi þess.
Því er það eðlileg krafa að íslenskt fjármálakerfi búi við samkeppnishæfar aðstæður hvað varðar skattbyrði, að hún sé ekki meiri en í samanburðarlöndum okkar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði