Indriði Þröstur Gunnlaugsson, stofnandi og framkvæmdastjóri ITHG Dental AI, heimsótti nýverið Raleigh í Norður-Karólínu í tengslum við opnun fyrstu bandarísku skrifstofu fyrirtækisins.
ITHG Dental AI var stofnað á síðari hluta síðasta árs en félagið nýtir meðal annars gervigreind í bókun og röntgenmyndagreiningu og virkar í raun sem heildarlausn fyrir tannlækna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði