Vinnumálastofnun og nýr eigandi JL-hússins að Hringbraut 121 hafa náð saman um að stór hluti húsnæðsins verður nýttur til að hýsa gistirými fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Framkvæmdasýsla Ríkiseigna (FSRE), fyrir hönd Vinnumálastofnunar, vinnur nú að því að ganga frá leigusamningi þess efnis, að því er segir í svari Vinnumálastofnunar við fyrirspurn Viðskiptablaðsins.
Ekki stendur til að vera með móttökustöð á neðstu hæð hússins. Hins vegar segir Vinnumálastofnun að gert sé ráð fyrir svokölluðum virkniúrræðum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði