Fjölmargar aðsendar greinar bárust Viðskiptablaðinu á árinu sem tóku á hinum ýmsu samfélagsmálum.
1. Kæri Jón
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, svaraði pistli Jóns Kaldals fullum hálsi.
2. Fyrirvarar og sölukeðjur í fasteignakaupum
Hildur Ýr Viðarsdóttir og Sara Bryndís Þórsdóttir hjá Landslögum skrifuðu um fyrirvara í fasteignakaupum sem vakti mikla athygli.
3. Ástæður þess að mannauðsstjórar eru ekki í framkvæmdastjórnum
Herdís Pála Pálsdóttir, mannauðsstjóri og fyrrum formaður félags mannauðsfólks á Íslandi, skrifaði um hlutverk mannauðsstjóra.
4. Föst yfirvinna?
Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins skrifaði um óvenju hátt hlutfall yfirvinnukaups af heildarlaunum ríkisstarfsmanna.
5. Skattaparadísin Húsvík
Jón Elvar Guðmundsson, lögmaður og einn eigenda LOGOS, skrifaði um frumvarp fjármálaráðherra til umbóta á lögum um tekjuskatt.