Hlutabréf þýska tískurisans Hugo Boss hafa hríðfallið á árinu en það sem af er ári hefur gengi félagsins lækkað um hátt í 40%. Er það mesta lækkun á ársgrundvelli frá því í fjármálakrísunni árið 2008.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði