Hönnunarverslunin Epal hagnaðist um 123 milljónir króna á síðasta ári, sem er meira en tvöföldun frá fyrra ári. Sala félagsins nam ríflega 2.166 milljónum króna og hefur aukist um helming á tveimur árum.
Epal rekur fjórar verslanir á höfuðborgarsvæðinu. Þá er Epal með verslun í Gróðurhúsinu í Hveragerði sem opnaði í árslok 2021. Epal opnaði einnig í sameiginlega verslun með Kormáki & Skildi á Keflavíkurflugvelli í sumar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði