Nýr kafli í tollasögu Donalds Trump Bandaríkjaforseta er hafinn. Fyrir helgi tilkynnti hann um tolla gagnvart helstu viðskiptaríkjunum. Samkvæmt forsetatilskipuninni sem tók gildi á fimmtudaginn verða almennt lagðir 15% tollar á íslenskar vörur en ekki 10% eins og búist hafði verið við.

Íslensk stjórnvöld hafa óskað eftir fundi með þeim bandarísku en hafa ekki fengið svar. Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku banka, segir að ákvörðunin hafi ekki átt að koma á óvart. Flestir séu farnir að vænta hins óvænta í samskiptum bandarískra stjórnvalda við vinaþjóðir sínar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði