Með nýju frumvarpi um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ETS-kerfið svokallaða, bætast fyrirtæki í sjóflutningi við en hingað til hafa fyrirtæki í staðbundnum iðnaði og flugrekstri verið þar undir. Hingað til hafa þau fyrirtæki fengið úthlutað endurgjaldslausum losunarheimildum en þeim verður fækkað á næstu árum. Þá munu skipafélögin ekki fá úthlutað endurgjaldslausum heimildum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði