Þegar Ís­land inn­leiddi afleidda reglu­gerð um tæknileg matsviðmið flokkunar­kerfis, í tengslum við EU-Taxono­my flokkunar­reglu­gerðina frá ESB, var fjár­mála­ráðu­neytið full­með­vitað um að stór hluti reglu­gerðarinnar ætti ekki við hér á landi og myndi leiða til þess að ís­lensk fyrir­tæki gætu ekki sinnt sam­svarandi upp­lýsinga­gjöf og fyrir­tæki í Evrópu.

Að­eins fjórar um­sagnir bárust fjár­mála­ráðu­neytinu þegar reglu­gerð um flokkunar­kerfi fyrir sjálf­bærar fjár­festingar var birt í sam­ráðs­gátt.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði