Þegar Ísland innleiddi afleidda reglugerð um tæknileg matsviðmið flokkunarkerfis, í tengslum við EU-Taxonomy flokkunarreglugerðina frá ESB, var fjármálaráðuneytið fullmeðvitað um að stór hluti reglugerðarinnar ætti ekki við hér á landi og myndi leiða til þess að íslensk fyrirtæki gætu ekki sinnt samsvarandi upplýsingagjöf og fyrirtæki í Evrópu.
Aðeins fjórar umsagnir bárust fjármálaráðuneytinu þegar reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar var birt í samráðsgátt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði