Euler er ungt íslenskt sprotafyrirtæki sem hefur þróað kerfi til rauntíma gæðavöktunar fyrir málm- og þrívíddarprentiðnaðinn. Fyrirtækið var stofnað árið 2018 og geta lausnir þess greint frávik í prentuðum hlutum og spáð fyrir um framvindu prentsins.

Eyþór R. Eiríksson, framkvæmdastjóri Euler, segir skort á hagkvæmum leiðum til að tryggja og sannreyna gæði þrívíddarprentaðra vera eina af stærstu áskorunum sem iðnaðurinn standi frammi fyrir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði