Terence Reilly er maðurinn sem breytti Crocs úr „afaskóm“ yfir í tískuflík og Stanley brúsum úr hefðbundnu drykkjaríláti yfir í ómissandi fylgihlut fyrir Tiktok-kynslóðina. Nú reynir hann enn á ný að draga kanínu upp úr hattinum eftir að hafa sagt starfi sínu lausu hjá Stanley til að taka við sem vörumerkjastjóri skóframleiðandans HeyDude, sem er einmitt í eigu Crocs.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði