Rúmur mánuður er í að Donald Trump taki við sem Bandaríkjaforseti, í annað sinn, en hann hefur ekki sparað yfirlýsingarnar í efnahagsmálum undanfarnar vikur. Trump hefur boðað 20% toll á allan innflutning til Bandaríkjana og viðbótartolla á varning frá löndum á borð við Kanada, Mexíkó og Kína.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði