Alþingi kom saman eftir sumarfrí í síðustu viku og venju samkvæmt birtist þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar samhliða. Á þriðja hundruð þingmál eru á dagskrá í vetur og eins og fyrri ár snýr fjöldi þeirra að innleiðingu EES-gerða.
Þar á meðal er frumvarp sem ætlað er að innleiða tilskipun frá Evrópusambandinu sem snýr að upplýsingagjöf um sjálfbærni eða CSRD-tilskipunina (e. Corporate Sustainable Reporting Directive). Tilskipunin kallar á breytingu á lögum um ársreikninga, lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um upplýsingaskyldu útgefanda verðbréfa og flöggunarskyldu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði