Nú er útlit fyrir að í næstu ríkisstjórn verði flokkar ráðandi sem hallir eru undir upptöku evru. Þeir hafa gagnrýnt fyrirkomulag peningamála og talið upp ýmsa ókosti krónunnar. Íslenska krónan hefur með markvissum hætti verið þynnt út síðan hún var tekin upp, vextir hér á landi löngum verið hærri en annars staðar og óhagræði hefur fylgt því fyrir út- og innflutningsfyrirtæki að búa við óvissu og gengissveiflur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði