Einu sinni var veröldin svört eða hvít. Einræðisherrar héldu völdum með ógnarstjórn og héldu fólki í gíslingu með því að leyfa því ekki að ferðast til annarra landa. Almenningi var bannað að leita sér bjargar og gera líf sitt betra, því öll framleiðsla og þjónusta var sett í miðlægt kerfi: framleiðsluþættirnir voru í „sameign“, sem auðvitað þýddi að þeir voru nýttir til þess að valdastéttin gæti lifað í vellystingum, á meðan þjóðin stóð í biðröðum og bjó við sult og seyru.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði