„Markmiðið með framboði mína [sic] var að gera tilraun til að sameina krafta okkar á þessum vettvangi. Sameinast undir merkjum ASÍ og sameinast sem breiðari fylking en áður og nýta þingið sem tækifæri til að slíðra sverðin og snúa bökum saman. Ég hafði einlæga trú um að við gætum skilið þá eitruðu orðræðu og átök sem hafa einkennt Alþýðusambandið síðustu ár eftir á þinginu,” segir í brandara vikunnar sem er í boði Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR og fyrrverandi ASÍ forsetaframbjóðanda. Týr hló að minnsta kosti upphátt þegar hann las fésbókarpistil Ragnars Þórs á þriðjudag.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði