Ingu Sæland og félögum í Flokki fólksins hefur á mettíma tekist að sanna það sem margir óttuðust, að flokkurinn sé óstjórntækur. Hvort Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sem telur Sjálfstæðisflokkinn óstjórntækan, sé sammála því mati skal ósagt látið.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði