Etirleikurinn í kjölfar afsagnar Ásthildar Lóu Þórsdóttur barnamálaráðherra hefur verið með miklum ólíkindum. Það sem er sérstaklega eftirtektarvert er að hávær hópur karlmanna yfir miðjum aldri hefur risið upp og fordæmt vinnubrögð Sunnu Karenar Sigþórsdóttur og Ríkisútvarpsins.
Að mörgu leyti minna þessi viðbrögð á stemninguna, sem nú ríkir á hægri kantinum í bandarískum stjórnmálum. Fjölmiðlar og fjölmiðlafólk er vandamálið. Það er sendiboðinn sem flækist fyrir valdamönnum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði