Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson lét sér fátt óviðkomandi í vikulegri teikningu sinni, Neðanmáls, á árinu sem er að líða. Hér eru vinsælustu fimm teikningar hans á líðandi ári.

1. K Frost-stjórnin

Valkyrjurnar mæta til leiks.

2. Bjórinn hækkar og hækkar

Álagið heldur áfram að aukast.

3. Ættarveldi viðskiptalífsins

Sumir erfa meira en aðrir.

4. Stytting vinnuvikunnar

Allir heim á sama tíma.

5. Pabbabrandarar

Tekið að halla á Katrínu.