Á milli hátíðanna birti Morgunblaðið litla frétt um að deilu um tollflokkun á pitsuosti væri „endanlega lokið“ eftir að Endurupptökudómur hafnaði endurupptöku dómsmáls, sem Danól, félagsmaður í Félagi atvinnurekenda, höfðaði gegn ríkinu. Niðurstaða Endurupptökudóms var vissulega vonbrigði, en hún þýðir ekki að málinu sé lokið.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði