Íslenskur vinnumarkaður er sterkur. Ein birtingarmynd þess er mikil atvinnuþátttaka sem á sinn þátt í að skapa þau góðu lífskjör sem við búum við í dag, mikil atvinnuþátttaka stuðlar að auknum hagvexti og bættri framleiðni, auk þess sem hún dregur úr álagi á velferðarkerfi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði