Fyrir ári síðan birti Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambandsins, grein á heimasíðu samtakanna. Í þeirri jólakveðju gagnrýndi hann ríkisstjórnina harðlega fyrir að hafa ekki hrint stefnumálum Samfylkingarinnar í framkvæmd: Hækka skatta á fjármagnstekjur einyrkja og gamalmenna og á fyrirtæki sem ASÍ og Samfylkingunni er illa við í útvegi og ferðaþjónustu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði