Hlutaskrá sem oft er uppnefnd kapptafla (e. Cap Table) fyrirtækja heldur utan um það hvernig eignarhlutir skiptast á milli eigenda. Þar er hægt að fylgjast með þróun eignarhaldsins frá stofnun félags og til síðustu fjármögnunar. Það sem hefur mest áhrif á mótun hlutaskrárinnar er upprunaleg skipting hlutafjár milli stofnenda, kaupréttaráætlanir og fjármögnunarlotur. Þau sem stofna nýsköpunarfyrirtæki í fyrsta skipti geta lent í ýmsum ógöngum sem erfitt getur reynst að laga eftirá. Hér er fjallað um þær gryfjur sem hægt er að falla í á hverju stigi og hvernig hægt er að koma í veg fyrir óþarfa mistök.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði