Seðlabankinn birti í október sérrit um lífeyrissjóði og æskilegar umbætur á löggjöf um lífeyrissjóði að mati bankans. Ritið, sem er 50 blaðsíður, er efnismikið en til viðbótar við vangaveltur er að finna ágæta samantekt um einkenni og áskoranir fyrir lífeyrissjóði á næstu árum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði