Týr sér að tíu borgarfulltrúar ætla að smella sér í fræðsluferð til Seattle og Portland seinni hluta ágústmánaðar á kostnað útsvarsgreiðenda. Fram kemur í gögnum borgarinnar að tilgangur ferðarinnar sé að fræðast um sjálfbærni, nýsköpun og rannsóknir í borgunum tveimur. En eins og flestum er kunnugt um þá var ein af meginniðurstöðum síðustu sveitarstjórnarkosninga ákall íbúa Reykjavíkur að borgarfulltrúar kynntu sér sjálfbærni stórborga við Kyrrahafið í norðvesturhluta Bandaríkjanna
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði