Þegar stjórnvöld eru innt eftir því hvers vegna matvælaverð er hærra á Íslandi en á víðast hvar á meginlandi Evrópu, ætti svarið að vera einfalt. Ísland er fámenn eyja á norðurhjara veraldar. Punktur! Ekkert annað ætti að geta útskýrt stöðuna. Við nánari skoðun kemur því miður í ljós að aðkoma stjórnvalda er meðal ástæðna fyrir þessum verðmun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði