Að undanförnu hefur farið fram nokkur umræða um afkomu lífeyrissjóðanna á árinu 2022. Fullyrt er undir fyrirsögninni ,,Hvers eigum við að gjalda?“ að sjóðirnir hafi tapað um 845 milljörðum. Talsmaður lífeyrissjóða hefur svarað þessu og heldur því fram að tapið hafi verið minna eða 218 milljarðar. Báðar þessar tölur eru mjög háar og kalla á skýringar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði